Ég get ekki sagt að mér finnist peningar áhugaverðir eða miklu máli skipta, þeir eru hluti af lífinu eins og brauð, þeir eru
jafngildi vinnuframlags, hvað erum við búinn að safna miklu vinnuframlagi frá fólki? Við ættum að reikna það út þannig. Af hverju ættu menn sem leika sér með hlutabréf að geta leikið sér með vinnuframlög mörgþúsund manns?
það er ekkert vit í þessu kerfi, og ef að við tökum verðtrygginguna hvað er hún?
Hún eru vextir og á ...
Continue reading ...