Browsing Archive: January, 2009

Eðlileg og sjálfsögð mannréttindi.

Posted by Ragnheidur Olafsdottir on Friday, January 23, 2009,

Sem manneskja hef ég rétt til að ... 

- Vera eins og ég er.

- Segja nei án þess að fyllast sektarkennd. 

- Vera meðvituð um og stolt af andlegu atgerfi mínu. 

- Finna til reiði og tjá þá tilfinningu. 

- Biðja um aðstoð, jafnvel þó öll sund virðist lokuð. 

- Mér sé sýnd virðing og komið fram við mig sem fullorðna, heilbrigða manneskju. 

- Taka órökréttar ákvarðanir. 

- Gera mistök og standa ábyrg gagnvart þeim. 

- Skipta um skoðun. 

- Segja: „...


Continue reading ...
 

Hagsmunir heimila

Posted by Ragnheidur Olafsdottir on Wednesday, January 21, 2009,
Ég elska allt á Íslandi og mér finnast breytingar áhugaverðar , en öllu má of gera og ég hef áhyggjur af heimilunum á landinu, þessum sem að já sjá ekki fram á að geta framfleytt sér eðlilega, sökum áhættusækni stjórnvalda.
Ég hef spurningu: Er einhver búin að stofna Hagsmunafélag fyrir heimili í hættu? 


Continue reading ...
 
 

Writings


Ragnheidur who: Storyteller,artist,teacher,mother and much more.

Categories

Make a free website with Yola