Eðli verðtryggingar?

Posted by Ragnheidur Olafsdottir on Thursday, February 12, 2009
Ég get ekki sagt að mér finnist peningar áhugaverðir eða miklu máli skipta, þeir eru hluti af lífinu eins og brauð, þeir eru 
jafngildi vinnuframlags, hvað erum við búinn að safna miklu vinnuframlagi frá fólki? Við ættum að reikna það út þannig. Af hverju ættu menn sem leika sér með hlutabréf að geta leikið sér með vinnuframlög mörgþúsund manns?
það er ekkert vit í þessu kerfi, og ef að við tökum verðtrygginguna hvað er hún? 
Hún eru vextir og á að vera borguð sem slík, hún er ekki höfuðstóll svo hvernig væri að reikna hana sem slíka það er fáranlegt að hækka höfuðstólin með verðtryggingu og reikna
höfuðstóllinn áfram með verðtryggingu það er bull. Þið eruð búnir að ræna okkur nógu lengi.

Burt með verðtryggingunaWritings


Ragnheidur who: Storyteller,artist,teacher,mother and much more.

Categories

Make a free website with Yola